Er búinn að ákveða það að setja breska þáttinn Blackpool á listann yfir must see þætti. Sá brot af honum í gær þar sem er fléttað The boy with the thorn in his side með The Smiths á meitaralegan hátt við dansatriði. Ég fíla svona þætti sem þora að brjóta upp rammann, rétt eins og Syngjandi einkaspæjarinn gerði fyrir tuttugu árum.
09 desember 2005
Er búinn að ákveða það að setja breska þáttinn Blackpool á listann yfir must see þætti. Sá brot af honum í gær þar sem er fléttað The boy with the thorn in his side með The Smiths á meitaralegan hátt við dansatriði. Ég fíla svona þætti sem þora að brjóta upp rammann, rétt eins og Syngjandi einkaspæjarinn gerði fyrir tuttugu árum.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home