Gormar og moldvörpur
Fjölnismenn eru sannir töffarar. Mana hvern annan til þess að pota inn skrýtnum orðum í viðtölum við fréttamenn eftir leiki. Gunnar Már Guðmundsson fékk víst orðið moldvarpa fyrir sjónvarpsviðtal á RÚV og Óli Stefán Flóventsson fékk gorma og leysti það víst þannig að Grindvíkingar væru stórhættulegir í teignum, því þetta væru djöfulsins gormar. Kann að meta svona frumleika.

0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home