17 desember 2005

Ég legg það til að fólk fari að gefa hvert öðru einskonar gjafakort á styrki til góðgerðastofnanna að eigin vali, sem myndi virka svipað og gjafabréf í Kringluna eða Smáralind. Hægt væri að gefa þetta við ýmis tækifæri, jól, afmæli, you name it.Held að þegar fólk fari að hugsa þetta lengra sé það mun innihaldsríkari gjafaleið í alsnægtasamfélaginu og meiri líkur á að fjárframlög dreifðust jafnt yfir árið í ljósi þess að ýmiskonar hamfarir gerast ekki einungis rétt fyrir jól.Neyðin var mest í Pakistan í október, en ekki núna ef við tökum eitthvað dæmi.Gleðileg og innihaldsrík jól.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home