03 janúar 2007

Áramótheit

Held að það sé hollt fyrir fólk að hafa í huga orð Mark Twains um vana þegar það strengir áramótaheit:

A habit cannot be tossed out the window; it must be coaxed down the stairs a step at a time.

Aðalatriðið er að vita hvað fólk getur sætt sig við og vera meðvitaður um eigin takmarkanir, þá er fólki flestir vegir færir. Heillavænlegast er því að sleppa drastískum breytingum og skyndilausnum, heldur gera breytingarnar hægt og örugglega.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home