03 janúar 2007

Hvað borða Middlesborough-leikmenn?Veit ekki hvort þetta eru þverrendurnar á búniningunum þeirra sem gera þá svona breiða eða hvort þeir hámi í sig hamborgara og pizzur í hvert mál, en þeir virka ótrúlega breiðir leikmennirnir hjá Middlesborough. Útskýrir kannski stöðuna í deildinni, því ekki vantar mannskapinn til þess að ná árangri. Kannski er ég bara svona grumpy af því að ég veðjaði að þeir yrðu mun ofar í töflunni en þeir eru í lok leiktíðar.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home