13 janúar 2007

Golddigger
Fann nýtt lag með Damon Albarn og félögum í hljómsveitinni The Good, Bad and the Queen. Platan þeirra kemur sennilega út 22.janúar og hægt að hlusta á það á Obscuresound. Á sama stað er hægt að hlusta á Black Mirror með Arcade Fire sem lofar góðu. Ocean of Noise og Intervention eru einnig fín lög. Þau má finna á Hype Machine. Svo fann ég brilliant jolly-lag frá 1986. Reet Petite með Jackie Wilson sem má hlusta á hér.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home