31 janúar 2007

Voðalega líður okkur vel, stígvél
Var hugsað til þessa textabrots úr gömlu íslensku lagi þegar ég fylgdist með forkeppni Júróvísjón um daginn.Verulega ófrumlegt og kauðslegt rím í flestum lögunum.Svo virðast lagahöfundarnir eiga alla vega tvö lög hver, þó þau séu drulluléleg.Ragnhildur Steinunn er samt sæt.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home