26 apríl 2008


Sjaldgæf hlébarðategund náðist á filmu í Austur Síberíu
Í Ketrovaya Pad þjóðgarðinum í Síberíu náðust myndir af hlébarðategund í útrýmingarhættu á eftirlitsmyndavélar. Átta hlébarðar náðust á mynd. Þetta gefur smá von um að hlébarðanir séu að ná sér á strik aftur, en þó nær þjóðgarðurinn einungis til 30% kjörlenda hlébarðanna. Hin 70% kjörlendanna eru mjög ótryggar gagnvart veiðiþjófum og öðrum hættum. Jákvætt samt að eitthvað verndunarstarf sé að þokast í rétta átt á þessum slóðum.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home