07 janúar 2006


Hef verið að lesa fyrstu bókina um Artemis Fowl undanfarið. Hentar vel fyrir mann með ofurlitla sneið af ofvirkni léttkryddaða með athyglisbresti. Mér skilst að það styttist í kvikmyndir um ævintýri Artemis Fowl og munu þær örugglega slá í gegn þar sem um mjög kvikmyndavænar sögur er að ræða. Fyrstu myndinni mun verða leikstýrt af Larry Guterman og framleiðandi Robert De Niro.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home