15 janúar 2006


Hef verið að hlusta á stórkostlega söngkonu undanfarið sem heitir Sam Phillips. Getið smellt á efsta linkinn hægra megin ef þið viljið hlusta á nokkur lög með henni.Tveir síðustu diskarnir hennar, A Boot and a Shoe og Fan Dance, eru á leiðinni til mín.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home