15 janúar 2006

When I was younger I could remember everything, whether it happened or not.-Mark Twain.

Hef svolítið verið að hruxa um hversu áreiðanlegar minningar eru. Eru minningarbrot sönn, sníðum við þau til eftir hentugleika eða er þetta eins og munnmælasaga sem breytist stig af stigi því oftar sem við rifjum hana upp? Búum við jafnvel til minningar um eitthvað sem gerðist aldrei? Hvaða minningar veljum við til þess að rifja upp og hverjum sleppum við? Er möguleiki að fólk rugli stundum saman minningum og draumum? Hmmm, vert að hruxa um þetta.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home