Skrítið hvað ég næ mikilli slökun í veðri eins og var í morgun. Kannski er ég sveimhugi, en mér líður sjaldan betur en þegar veðrið fer út í öfgar. Keyrandi í ófærðinni á heilsársdekkjunum komst ég í ótrúlega slakandi hugarástand við að hlusta á Katie Melua syngja Just Like Heaven, þó að ég væri orðinn þremur kortérum of seinn á morgunfundinn í vinnunni.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home