30 ágúst 2006


Uppreisn æru með forsetabréfi í fjarveru forsetans
Skemmtilegt hvernig Sjálfstæðismenn nýta sér alltaf smugurnar þegar forsetinn skellir sér á skíði eða annað. Nýjasta útspilið er að náða Árna orkubolta með forsetabréfi. Svo skemmtilega vill til að Björn Bjarnason, Geir Haarde og Sólveig Pétursdóttir fara með forsetavaldið í fjarveru Ólafs Ragnars. Það er gaman að fylgjast með svona sprellurum.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home