01 september 2006


Hreinar og ómengaðar landbúnaðarafurðir?
Skv. Erfðabreytt.net voru 63%(8 þús. tonn) af innfluttu sojamjöli í dýrafóðri erfðabreytt og 78%(15 þús. tonn) af innfluttu maísmjöli. Hvaða ímynd viljum við selja út á við og þarf ekki að vera skilvirkara upplýsingastreymi til neytenda hérlendis?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home