12 september 2006

Selvfölgeligheder
Alveg er ég gjörsamlega farinn að hata það hvað fréttamenn eru að verða hugmyndasnauðir. Fletti Blaðinu áðan og hver er fyrirsögnin? Vil alltaf ná sem bestum árangri. Íþróttafyrirsagnirnar eru samt verstar. Reglulega birtast fyrirsagnir um að lið ætli að vinna þennan eða hinn leikinn, en ekki hvað? Það væri fyrirsögn ef þau einbeittu sér að því að tapa leikjunum. Andskotakornið, svona fyrirsagnir grípa akkúrat ekki nokkra hræðu.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home