30 janúar 2006

Sögumannsrödd


Það er eitthvað við röddina hjá Hallgrími Thorsteinssyni útvarpsmanni sem fær mig alltaf til þess að leggja við hlustirnar þegar hann talar og viðmælendur hans að sleppa því að grípa fram í fyrir honum.Verst að hann hefur sjaldnast eitthvað merkilegt að segja og ég með svo lélegt minni að ég sperri alltaf eyrun þegar hann opnar munninn.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home