17 janúar 2006

Skrítið viðtalið við Gunnar Smára, forstjóra Dagsbrúnar, í Kastljósinu.Hann sagði að hann væri svo lélegur skákmaður að hann hefði aldrei neitt plan B, þegar hann var spurður hvort hann hefði eitthvað hugsað út í hvað ætti að gera næst eftir að reiðialdan skall á DV.Ekki traustvekjandi að hafa svona mann í brúnni fyrir móðurfélag 365 miðla og OGVodafone.Náttúrulega er best að gera ráð fyrir því að allt gangi í haginn og ekkert breytist á síbreytilegum markaði.Gunnar Smári á að stýra sókn Dagsbrúnar á erlenda markaði.Gott að hafa ekkert planB, ef allt gengur ekki samkvæmt áætlun.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home